ForsíðaMilwaukee bíllinn

Höfn í dag og Vestmannaeyjar á morgun 12. maí 2017

By 11.05.2017 maí 7th, 2018 No Comments
Milwaukee bíllinn í Vestmannaeyjum 2017

Milwaukee bíllinn heldur áfram hinni árlegu för sinni um landið. Í dag 11. maí 2017 verður líf og fjör við N1 á Höfn í Hornafirði frá 9:00 til 13:00. Góð mæting hefur verið á öllum stöðum til þessa og greinilegur áhugi á þeim fjölmörgu nýjungum sem Milwaukee sérfræðingarnir eru að kynna. Einnig eru margir að nýta sér þau góðu kjör sem eru í boði um borð í Milwaukee bílnum.

Á morgun 12. maí 2017 heldur sýningin áfram við Skipalyftuna í Vestmannaeyjum frá 9:00 til 17:00.

Kíktu hér til að sjá hvenær Milwaukee bíllinn er næstur þér.

a8

a8