ForsíðaMilwaukee bíllinn

Milwaukee bíllinn leggur af stað á morgun

By 08.05.2017 maí 7th, 2018 No Comments

Milwaukee bíllinn leggur á stað á morgun.

Hin árlega hringferð Milwaukee bílsins eða “Red Devil” eins og hann er þekktur víða í Evrópu er hafin. 2017 ferðin hefst á morgun 9. maí og endar 30. maí. Dagskránna um hvar og hvenær Milwaukee bíllinn verður staðsettur næst þér má finna hér.

Milwaukee bíllinn byrjar hringferðina um landið á Seyðisfirði á morgun 9. maí. 2017

Milwaukee er og hefur verið leiðandi í tækninýjungum í rafmagnsverkfærum um áratuga skeið og eru ekki að gefa það forskot frá sér. Það er hægt að lesa og horfa á myndbönd á internetinu út í eitt en það er ekkert sem kemur í staðinn fyrir að reyna verkfærin í eigin höndum. Sérfræðingar okkar taka því á móti þér með ánægju á þeim fjölmörgu stöðum sem við heimsækjum í sumar. Við vonumst til að sjá sem flesta fagmenn og áhugamenn sem vilja aðeins það besta þegar kemur að rafmagnsverkfærum.

10405605_318143378349708_7327940302107293622_n

a8

a8