Milwaukee Ryksuga M18 VC-2 án rafhlöðu

30.900 kr.

Öflug og meðfærileg 18V ryksuga úr M18 línunni frá Milwaukee sem ryksugar bæði blautt og þurrt. Mótorinn er kraftmikill 18V mótor með hámarks loftflæði um 1.246 l/mín og sogkraftur 80 bör.

Frekari upplýsingar.

Milwaukee 18V ryksuga VC-2

Öflug og meðfærileg 18V ryksuga úr M18 línunni frá Milwaukee sem ryksugar bæði blautt og þurrt. Mótorinn er kraftmikill 18V mótor með hámarks loftflæði um 1.246 l/mín og sogkraftur 80 bör.

HEPA filter sem síar út 99,7% af því sem ryksugan tekur upp bæði blaut og þurrt. Nær mjög vel fínu ryki.

Innbyggður blásari veitir up að 21 l/s af loftstreymi.

7,5l hólf sem er auðvelt að tæma.

Ryksugan kemur í sterkbyggðum kassa sem er staflanlegur til að auðvelda geymslu og með þægilegu haldfangi fyrir ferðalög.

Ýmis aukabúnaður fylgir sem auðvelt er að taka með.

Virkar með öllum Milwaukee ® m18 ™ rafhlöðum – kemur án rafhlöðu.

Skiptanleg sía fylgir.

Tækniupplýsingar fyrir Milwaukee M18 ryksugu

 M18 VC-2
VörunúmerMW 4933464029
Loft magn (l/min)1246
Rafhlöðu gerðLi-Ion & PBS 3000
Hólf (l)7.5
Slöngu þvermál (mm)31.5 / 41.7
Slöngu lengd (m)1.8
Sog (mbar)80
Spenna (V)18
Þyngd (kg)5.4

Additional information

Spenna

Rafhlada