Herslulykill 3/8″ 2115QTIMAX Ingersoll Rand

69.900 kr.

Herslulykillinn er sá öflugasti í sínum flokki 3/8 innan við 6″ lengd. lykillinn vegur einungis 1,13 kg og er þvi einstaklega léttur. 2115QTIMAX hentar því einkar vel í þröngum rýmum þar sem vantar mikið afl.
Lykillinn er einnig búinn séstakri Quiet Tool tækni sem gerir það að verkum að hann er hljóðlátarin en ella án þess að það sé á kostnað afls.

Vörunúmer: IR 45587326 Flokkar: , Brand:
Módel Átak afturábak ft-lb (Nm) Átak fram Range ft-lb (Nm) Vinnusvið ft-lb (Nm) Högg á mín/th> Hámarks snúningur Hljóð í lausagang[dB(A)] Hljóð í vinnu[dB(A)] Titringur m/s2 Þyngd lb (kg) Lengd in. (mm) Meðal loftnotkun cfm (L/min) Meðal loftnotkun við vinnu cfm (L/min) Slöngustærð NPTF in. Slöngustærð (mm)
2115QTiMAX 300 (407) 25-230 (34-312) 25-280 (34-380) 1500 15000 89.7 93.2 7.5 2.48 (1.13) 5.9 (151) 4 (113) 17 (481) 1/4 3/8 (10)