Hitajakki M12 HJ CAMO5-0 án rafhlöðu

36.900 kr.

Vandaður hitajakki með 5 hitasvæðum sem dreifir hita á helstu svæði líkamans og í vasa.

Nýtt Realtree Xtra® Camo munstur

Virkar með öllum Milwaukee M12™ rafhlöðum.

Allt að 8klst af hita á 2.0 Ah rafhlöðu.

QuietShell ™ teygjanlegt pólýester efni sem er sérhannað til að vera eins hljóðlátt og mögulegt.

Free Flex ™ hreyfanleiki – viðbótar efni undir handleggjum eykur hreyfanleika við vinnu.

Vatns og vindþolinn, þæginlegur og góð ending við erfiðar aðstæður.

Auðvelt að stilla hita –  3 hita stillingar: High, Medium, Low.

Má setja í þvottarvél og þurrkara.

Stærðir: S-2XL

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , Brand:

 

M12 HJ CAMO5-0
Efni 100% Polyester
Straumur 12V
Stærð S og 2XL
Fjöldi rafhlaða 0
Þyngd m/rafhlöðu  1.3kg

Additional information

Stærðir

S, M, L, XL, 2XL