Milwaukee Höggborvél SDS+ 1,1j án rafhlöðu

37.490 kr.

Einstaklega létt og skemmtileg SDS vél hentar mjög vel fyrir þá sem bora mikið upp fyrir sig.

POWERSTATE ™ mótor hannaður af Milwaukee® sem hefur allt að 10x lengri líftíma og allt að 60% meira afl

REDLINK PLUS ™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

REDLITHIUM-ION ™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni.

Sérstæð vöktun hverrar cellu í rafhlöðu hamarkar keyrslutíma verkfærisins og tryggir langan líftíma.

Gerð vélarM12 CH – M12 FUEL™ COMPACT SDS HAMMER
VörunúmerMW 4933441947
Höggþungi (J)1,1
Hámark í steypu (mm)13
Hámark í stál (mm)10
Hámark í við (mm)13
BoragerðSDS-Plus
Gerð rafhlöðuLi-ion
Álag við borun(m/s²)4,4
Hljóð (dB(A))95,5
Hljóð við álag (dB(A))84,5

Additional information

Rafhlada

Spenna