Loftdæla 12V 36l/mín

14.900 kr.

Uppselt

Vörunúmer: QI HV40-A2 Flokkar: , Brand:

Þessi loftdæla frá er fyrir allt að 33″ dekk. Krafturinn og LED ljósið gerir þetta hið fullkomna tól til að taka með sér í ferðalög. Langa snúran gerir henni kleift að ná auðveldlega til allra dekkjana..

Loftdæla 12V – 36 lítrar á mínútu

Loftdæla í bíl fyrir allt að 33″ dekk. Krafturinn og LED ljósið gerir þetta hið fullkomna tól til að taka með sér í ferðalög. Langa snúran gerir henni kleift að ná auðveldlega til allra dekkjanna

Tæknilýsing fyrir 12 volta loftdælu – 36 lítrar á mínútu

VÖRUNÚMER QI HV40-A2
Þyngd 3,1kg
Tegund mótors Direct Drive
Flæði 36 l/m
Ömp 15
Lengd á rafmagnssnúru 300cm
Lengd á slöngu 488cm
Starfstími 10 mín
Víddir 19,1cm x 22,8cm x 21,5cm
Inniheldur Poki, tvö millistykki, stungunál og auka rafmagnsöryggi
Sérstakt við þessa Innbyggt LED ljós