Loftdæla 12V 72l/mín

24.900 kr.

Uppselt

Vörunúmer: QI MV-50 Flokkar: , Brand:

Loftdæla frá er fyrir allt að 35″ dekk. Hraðvirk loftæla sem getur hækkað þrýstinginn á trukkadekki úr 25 upp í 35PSI undir 2 mínútum.

Loftdæla 12volt – 72 lítrar á mínútu

Loftdæla 12volt frá Superflow er fyrir allt að 35″ dekk. Tengist beint við rafgeymir og getur hækkað þrýstinginn á trukkadekki úr 25 upp í 35PSI undir 2 mínútum. Þessi loftdæla er fullkomin fyrir áhugafólk um torfærur.

 

Tæknilýsing fyrir 12 volta loftdælu

VÖRUNÚMER QI MV-50
Þyngd 4.6kg
Tegund mótors Direct Drive
Flæði 57.3 l/m
Ömp 30
Lengd á rafmagnssnúru 300cm
Lengd á slöngu 488cm
Starfstími 20 mín
Víddir 22.9cm x 28.5cm x 20cm
Inniheldur Poki, tvö millistykki, stungunál og auka rafmagnsöryggi