Milwaukee M18 útvarp

34.900 kr.

AM / FM útvarpsviðtæki með stafræna örgjörva sem skilar hæstu móttöku nákvæmni og skýrleika frá merki.

Góðum hátölurum sem skilar sterkum hljóm.

Veðurþolið hólf fyrir síma eða önnur tæki.

Höggdeifing sem verndar útvarpið á vinnustað eða vatni.

Virkar með m18™ rafhlöðum eða AC innstungu.

3,5 mm Jack tengi fyrir síma, iPod eða aðra litla hljomspilara.

Frekari upplýsingar.

Milwaukee M18 – Útvarp sem þolir álagið

Hafðu gaman í vinnunni – Milwaukee M18 vinnustaðaútvarpið er tæki sem þolir álagið meðferðina á óhreinindin sem fylgja erfiðum aðstæðum.

Það er ekki bara gaman að eiga góð verkfæri það er líka gaman að eiga útvarp sem getur gert daginn skemmtilegri við erfiðar aðstæður. Milwaukee M18 vinnustaðaútvarpið þolir hnjaskið, rykið og drulluna við erfiðar aðstæður. Vatnsvarið tæki með hólfi fyrir GSM síma sem þú getur hlaðið símann og spilað tónlist af símanum til að skapa skemmtilegri stemningu á vinnustaðnum.

Helstu upplýsingar um Milwaukee M18 vinnustaðaútvarpið:

M18 JSR-0
Vörunúmer MW 4933451473
Stærð 495 x 241 x 279mm
Spenna (AC) 220 – 240 V
Spenna (DC) 18 V
Þyngd 7.9 kg

 

Additional information

Spenna

Rafhlada

Þú gætir einnig haft áhuga á…