Milwaukee Höggborvél m/broti SDS+ 2.5j

Tilboð

135.900 kr. 115.515 kr.

Vörunúmer: MW 4933451381 Flokkar: , , , , Brand:
  • Næst höggþyngsti SDS hamarinn í sínum flokki. Öflugt hamars kerfi sem skilar 2.5 J höggþunga við lágan víbring, einungis 8.9 m/s².
  • Gírkassi úr járni – bestun á uppröðun gíra skilar sér í lengri líftíma.
  • 4 stillingar: brothamar, höggborun, borun og variolock.
  • FIXTEC patróna – einfalt að skipta SDS patrónu út fyrir venjulega.
  • Kemur merð 2×5,0Ah rafhlöðum og hleðslutæki
  • POWERSTATE ™ mótor hannaður af Milwaukee® sem hefur allt að 10x lengri líftíma og allt að 60% meira afl
  • REDLINK PLUS ™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.
  • REDLITHIUM-ION ™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni.
  • Sérstæð vöktun hverrar cellu í rafhlöðu hamarkar keyrslutíma verkfærisins og tryggir langan líftíma.
  • M18 CDE ryksugan passar á vélina.

Frekari upplýsingar.

Gerð vélar M18 CHX-502X – M18 FUEL™ SDS-PLUS HAMMER
Vörunúmer MW 4933451381
Höggþungi (J) 2,5
Hámark í stein (mm) 26
Hámark í stál (mm) 13
Hámark í við (mm) 30
Högghraði (bpm) 0-4900
Boragerð SDS-Plus
Álag við meitlun (m/s²) 9,5
Álag við borun(m/s²) 8,9
Hljóð (dB(A)) 101,7
Hljóð við álag (dB(A)) 90,7
Þyngd (kg) 3,5