Milwaukee Höggborvél m/broti SDS+ 2,4j án rafhlöðu

56.900 kr.

Mjög öflugur motor sem nær afli á við snúruvél.

Öflugur hamar sem skilar 2.4 J af afli.

4 stillingar: Snúningur með höggi, Högg, Snúngingur og snúningur fyrir meitil.

FIXTEC Skipti patrónu kerfi

Kúpling sem verndar vélina þegar hún vindur uppá sig.

AVS vibringsvörn fyrir aukin þægindi

REDLINK PLUS ™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

REDLITHIUM-ION ™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni.

Led ljós sem sýna stöðu rafhlöðu.

Sveigjanlegt rafhlöðu kerfi sem virkar með öllum Milwaukee ® m18 ™ rafhlöðum.

Milwaukee höggborvél 18v SDS í M18 línunni án rafhlöðu. Þessi öfluga SDS höggborvél er létt og meðfærileg á sama tíma og hún er hörkudugleg. Mjög þægileg þar sem menn eru að vinna á stórum svæðum og vilja komast hjá því að draga eftir sér langar snúrur.

Er sterkur vinnufélagi og á heima bæði í verkfærakistum fagmanna og hjá framkvæmdafólki sem vill öfluga og meðfærilega höggborvél.

Frekari upplýsingar.

Gerð vélar HD18 HX-0 – M18™ HEAVY DUTY 4-MODE SDS HAMMER DRILL
Vörunúmer MW 4933408320
Höggþungi (J) 2,4
Hámark í steypu (mm) 24
Hámark í stál (mm) 13
Hámark í við (mm) 30
Boragerð SDS
Gerð rafhlöðu Li-ion
Álag við meitlun(m/s²) 7,4
Álag við borun(m/s²) 12,2
Hljóð (dB(A)) 99
Hljóð við álag (dB(A)) 88

Additional information

Spenna

Rafhlada