Milwaukee Naglabyssa 18V CN16GA-202X 2x2Ah

109.900 kr.

Uppselt

Vörunúmer: MW 4933451570 Flokkar: , , , Brand:

Naglabyssa frá Milwaukee

Frábærlega hönnuð 18 volta naglabyssa frá Milwaukee.

  • Best í sínum flokki miðað við afl og þol, sléttneglir stöðugt í harðvið.
  • Tilbúin strax eftir skot, ekkert hik.
  • Engin gashylki og engin þrif, hönnuð til þess að skila áræðanlega fyrir þá kröfuhörðustu.
  • Tvær stillingar á gikk, stök skot eða stöðugt, þarf ekki að lyfta gikk á milli skota.
  • Auðveld og fljótleg dýptarstilling flýtir fyrir fínstillingum.
  • Stoppar þegar magasínið er tómt.
  • Fljótleg opnun til þess að losta naglastíflur.
  • Skýtur allt að 800 nöglum á hleðlsu á REDLITHIUM-ION™ 2.0 Ah.

Frekari upplýsingar.

Gerð M18 CN16GA-202X
Vörunúmer MW 4933451570
Rafhlöðu stærð (Ah) 2 x 2.0
Hleðslutími 40 min
Gráða magasíns 20°
Skothraði 900 klst
Fjöldi nagla í magasíni 110 stk
Þvermál nagla 1.6 mm
Lengd nagla 32-63 mm
Fjöldi Rafhlaða 2
Spenna (V) 18
Þyngd með rafhlöðu (kg) 3.3