Milwaukee Slípirokkur M18 Fuel án rafhlöðu

Tilboð

44.900 kr. 38.165 kr.

*Takkinn er staðsettur undir rokknum.

*Milwaukee ® Kolalaus POWERSTATE ™ mótor fyrir allt að 10x lengri mótor líftíma og allt að 25% meira afl.

*REDLINK PLUS ™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

*REDLITHIUM-ION ™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni.

* Hágæða gírtækni sem notuð er einnig í afkastamiklu kolarokkunum.

* Nettasta haldfang sem hannað hefur verið á markaðnum.

* Fjarlægjanleg öryggishlíf til að hlífa rokknum fyrir ögnum sem skilar sér lengri líftíma mótors

* Sjálfstæð vöktun á rafhlöðu cellum sem hámarkar keyrslutíma og tryggir langa endingu.

*Led ljós sem sýna stöðu rafhlöðu.

*Sveigjanlegt rafhlöðu kerfi sem virkar með öllum Milwaukee ® M18 ™ rafhlöðum.

Frekari upplýsingar.

CAG-18AG125XPDB-0
Vörunúmer MW 4933451009
Rafhlöðu stærð (Ah)
Hleðsla
Skífur (mm) 125
Sker dýpt (mm) 33
Snúningur (rpm) 8500
Fjöldi rafhlaðna 0
Spindill M 14
Spenna (V) 18
Þyngd með rafhlöðu (kg)