Milwaukee Röraklippur C12 PPC-0 án rafhlöðu

28.901 kr.

Kraftmikill rörskeri sem leggur 175kg/cm² þrýsting á rörið og getur skorið í gegnum 50mm PVC rör á 3 sekúndum. Virkar með öllum Milwaukee rafhlöðum og tækið fylgist sjálft með vírunum í tækinu og rafhlöðunni þannig að rafmagnið endist sem best. Hægt er að stilla hraðann. Hefur REDLINK ™, sem er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

Frekari upplýsingar.

Gerð vélar C12 PPC – M12™ SUB COMPACT PEX CUTTER
Vörunúmer MW 4933416550
Spenna (V) 12
Hámark skurður (mm) 50
Gerð rafhlöðu (mm) Li-ion
Snúningshraði (rpm) 0-500
Álag við notkun (m/s²) <2,5
Hljóð (dB(A)) <70
Þyngd (kg) 1,72
 – með rafhlöðu 1,9