Milwaukee Vínkilborvél M18 C18 RAD-0 án rafhlöðu

33.900 kr.

Vinkilborvél einstaklega góð við þröngar aðstæður.

Fullkomið jafnvægi á kraft móti hraða 1500rpm við 20nm.

100mm haus sér til þess að hún komist a þrengstu staði.

Öflugur Milwaukee mótor sem snýst 3500 snúninga.

Mjúkt grip fyrir aukin þægindi og mjó hönnun sem eykur sýni á sögunarlínu.

24 tanna blað fylgir með söginni.

REDLINK PLUS ™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi.

REDLITHIUM-ION ™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni.

Led ljós sem sýna stöðu rafhlöðu.

Sveigjanlegt rafhlöðu kerfi sem virkar með öllum Milwaukee ® m18 ™ rafhlöðum.

Frekari upplýsingar.

Gerð C18 RAD-0 – M18™ COMPACT RIGHT ANGLE DRILL
Vörunúmer MW 4933427189
Rafhlöðu stærð (Ah)
Hleðsla
Patróna (mm) 10
Hámark í stál (mm) 10
Hámark í við (mm) 28
Átak (Nm) 20
Snúnings hraði (rpm) 0 – 1500
Rafhlöður 0
Spenna (V) 18
Þyng með rafhlöðu (kg)
Þyngd (kg) 1.2

Additional information

Spenna

Rafhlada