Um okkur

Verkfærasalan flytur inn vélar, verkfæri, efnavörur, öryggisvörur og festingarvörur frá fyrirtækjum, sem eru leiðandi á sínu sviði eins og Milwaukee, Ryobi, Gedore, Wera, Brennenstuhl, Ansmann, Knipex, Bessey, Hultafors, Telwin, Scala, Ingersol Rand, Fini, Lavor, Sait, OS, Yato, OKS, Futech, Zettex, Pgb. ofl.
Fyrirtækið vill vera leiðandi í að bjóða fjölbreytt vöruval frá traustum og viðurkendum framleiðendum og hefur á sínu starfsferli eignast stóran hóp traustra viðskiptavina. Þessir viðskiptavinir eru m.a. málmiðnaðarfyrirtæki, jarðvinnslu- og byggingaverktakar, stóriðjufyrirtæki, fiskvinnsla og útgerð og ýmis framleiðslufyrirtæki.

Verkfærasalan var stofnuð í lok september árið 1997 með það markmið að flytja inn vélar og verkfæri fyrir byggingar- og málmiðnað.
Eigum við því 20 ára starfsafmæli á þessu ári
Hafir þú hefur einhverjar spurningar um Verkfærasöluna þá vinsamlegast hafðu samband.
Verkfærasalan ehf, Síðumúla 9, 108 Reykjavík Sími: 5686899 Fax: 5686893 vfs@vfs.is