Forsíða

Verkfærasalan opnar nýja verslun í Hafnarfirði

By 03.11.2016 maí 7th, 2018 No Comments
Verkfærasalan opnar nýja verslun í Hafnarfirði

Verkfærasalan opnar nýja verslun í Hafnarfirði

Á morgun föstudaginn 4. nóvember opnum við glæsilega verslun að Dalshrauni 13. Í versluninni verða öll bestu verkfærin frá okkur. Í Hafnarfirðinum verðum við með allt það helsta úr Milwaukee línunni auk þess að bjóða upp á gott úrval af RYOBI rafmagnsverkfærum.

milwaukee-hafnarfirdi

Mikið úrval af vönduðum handverkfærum frá Hultafors, Knipex, Wera, Gedore, Fini, Telwin og Yato svo eitthvað sé nefnt. Fjölbreytt úrval af rekstrarvörum og aukahlutum.

Komdu í heimsókn um helgina við erum með einstök opnunartilboð eingöngu í Hafnarfirðinum þessa helgi.

Hér má sjá hluta af opnunartilboðunum.

a8

a8