Lýsing
- Ótrúlega sterkt lím sem hentar til að líma allar tegundir af timbri, stein, málm, gler og keramik
- 100% vatnshelt, hentar til notkunar bæði innan sem utandyra
- Er dökkt í fyrstu en þornar í næstum ósýnilegan ljósbrúnan hlutlausan lit sem hægt er að pússa og mála