Lýsing
Sterkbyggður og öflugur 631L herslulykill frá Ingersoll Rand.
- Herslulykilinn er sterkbyggður, notendavænn og skilar miklum krafti.
- Hentar vel fyrir krefjandi verkefni.
- Hámarks losun 4.300 Nm.
- Hámarks hersla 3.390 Nm.
- Byggður úr sérhönnuðum málm sem veitir mikla endingu og áreiðanleika.
- Þyngd: 16,6kg.