Lýsing
Brennari fyrir fagfólk í eldamennsku frá Kemper.
- Hentar til að karamellisera eftirrétti,brúna kjöt, grænmeti og bræða ost
- Gúmmíhúðað handfang
- Piezo-kveikja
- Logastillingarkerfi
- Nýtt kerfi með stöðugum loga
- Einkaleyfisvarið öryggiskerfi fyrir gashylki
Án gashylkis.