Lýsing
Öflug bandsög með 2480x27x0,9mm blaði með kælingu.
Sögunargeta 90° 225mm í rör, 200×200 í prófíl, 245x150mm í flatjárn.
Sögunargeta 45° 160mm í rör, 160×160 í prófíl.
Sögunargeta 60° 100mm í rör, 100×100 í prófíl.
Vinnuhæð er 910mm.
Vélin er með 1,1kW mótor og er fyrir 3-fasa rafmagn.
Tveir hraðar blaðs 45/90 m/mín.
Rúlluborð á mynd 2 fylgja ekki með.
Þyngd 190kg.