Lýsing
Húfa sem hægt er að snúa á tvo vegu þ.e. bleik eða svört. Hún fellur einstaklega vel að eyrum og höfði sem gerir það að verkum að hún passar frábærlega vel undir hjálma og hettur.
Efni: 95% Polýester (Endurunnið), 4% Polýamíð, 1% Teygjuefni | Efni stroff: 95% Polýester (Endurunnið) , 4% Polýamíð, 1% Teygjuefni
Kyn: Konur, Karlar, Unisex
Snið: Venjulegt
Þvottaleiðbeiningar:
Vélþvottur í köldu vatni – 30°C, Má ekki bleikja, má ekki þurrka í þurrkara, ekki strauja.