Lýsing
Kensington Polo bolurinn frá HH Workwear er léttur með fallegum smáatriðum sem fær þig til að skera þig úr hópnum. Teygjuefnið gerir hann afskaplega þæginlegann og lætur hann leggjast einstaklega vel að líkamanum.
- Auka hnappur fylgjir
- HH lógó á ermi
- Hneppanlegur framan á hálsmáli
Efni:92%Bómull, 8%Teygjuefni
Snið: Venjulegt
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C.
Má ekki bleikja, má ekki þurrka í þurrkara, ekki strauja.
Þvoist á röngunni.