Lýsing
Manchester W Polo bolurinn frá HH Workwear miðlar bæði mikillu vinnu og fagmennsku allt í senn. Bolurinn er klassískur og með afar fallegt kvennsnið. Hágæða kragi, með þemur tölum í hálsmálinu. Látlaust HH lógó á neðri hliðinni – fullkominn fyrir vinnuna eða bara um helgar. Bolinn eigum við til bæði í svörtu og rauðu.
- Auka hnappur fylgjir
- HH lógó á hægri hlið
- Hliðarsaumar
- Hneppanlegur framan á hálsmáli
Efni: 100% Bómull
Litur: 990 Svartur
Kyn: Konur
Snið: Venjulegt
Þvottaleiðbeiningar: Vélþvottur í volgu vatni – 40°C. Má þurrka í þurrkara á lágum hita. Má strauja á miðlungs hita. Má ekki þurrhreinsa.