Lýsing
Öflugur 125mm M18 hraðastýrður slípirokkur frá Milwaukee.
- 5 þrepa hraðastýring fyrir mismunandi verkefni. 3500-8500 sn/mín
- Gefur sama afl og 1200W snúrurokkur
- RAPIDSTOP™ tekur minna en 2,5 sek að stoppa rokkinn
- Milwaukee® Kolalaus POWERSTATE™ mótor fyrir allt að 10x lengri mótor líftíma og allt að 25% meira afl
- REDLINK PLUS™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eikur einnig afl undir álagi
- REDLITHIUM-ION™ Rafhlaðan skilar allt að 2x lengri keyrslu tíma, allt að 20% meira afli, allt að 2x lengra rafhlöðu líf og starfar mun betur við kaldar aðstæður niður að -20 ° C en öll önnur lithium tækni
- FIXTEC™ festing fyrir verkfæralaus skífuskipti
- Handfang sem er hannað til þess að gefa minni titring
- 125mm fjarlægjanleg öryggishlíf til að hlífa rokknum fyrir ögnum sem skilar sér lengri líftíma mótors
- Virkar með M18™ rafhlöðukerfinu
- Kemur nú í pappakassa í stað plasttösku
Án rafhlöðu og hleðslutækis.
Hraðastillingar: 5
Rafhlöðu gerð: MILWAUKEE® M18 ™ rafhlaða
Skífustærð: 125mm
Snúningshraði: 3500-8500 sn/mín