Lýsing
Öryggisskór Manchester Milliháir LTR S7S HT frá framleiðanda HH Workwear. Frábærir öryggisskór sem standa við það sem þú krefst af þeim. Skórnir eru án málms, með samsettri öryggistá og málmlausum naglvarnarsóla. Þeir eru hannaður úr Helly Tech® vatnsheldri himnu og vatnsheldu leðuryfirborði sem heldur þér þurrum allan vinnudaginn. Opinn PU innleggssóli sem andar, er léttur og veitir langvarandi dempun og rakastjórnun. Skórnir eru með flott og hverdagslegt útlit, reimaðir og flottir á fæti.
- Andar og loftgóð fóðring
- Helly Tech® vatnsheld himna
- HELLYGRIP gúmmí
- Léttur og dempandi EVA miðsóli
- LWG leður
- Málmlausir
- Málmlaus festingarbúnaður
- Málmlaus naglavörn
- Mótaðaður TPU hæll
- Mótuð TPU távörn
- Opinn PU innleggssóli – léttur, andar og veitir langvarandi dempun og rakastjórnun
- Raka- og loftgóð fóðring
- Samsett öryggistá