Lýsing
- Öflugur 36V burstalaus mótor
- Losar um harða jörð á bakvænan hátt, niður á 20cm dýpi
- Stillanleg vinnubreidd frá 28 – 40 cm með færanlegum ytri blöðum
- Fellanleg hjól fyrir þægilegan flutning
- 4 x sterk höggblöð fyrir þéttan og harðan jarðveg
- Hluti af Whisper™ línunni – Sérstök einangrun innri hluta fyrir hljóðláta notkun
- Vinnudýpt upp að 20 cm – stillanleg í 3 þrepum.
- Þyngd 28.1 kg án rafhlöðu
- 2 x rafhlöðuhólf (1 til notkunar, 1 til geymslu) – vinnusvæði allt að 125 fermetrar með 1x 5Ah 36V rafhlöðu (fylgir ekki með).
Án rafhlöðu og hleðslutækis.