Lýsing
Öflugt og nett 18V ONE+ HP™ höggbor-/skrúfuvélasett sem sameinar mikla afköst, nákvæma stjórnun og þægilega notkun.Vélin skilar allt að 60 Nm togkrafti og er búin kolalausri Ryobi tækni, sem veitir allt að 20% meira afl og lengri keyrslutíma í þéttum og meðfærilegum pakka. Með tveggja gíra gírkassa, höggvirkni allt að 27.200 högg/mín og 13 mm patrónu, ræður hún auðveldlega við borun og skrúfun í tré, málm og múr. Ergónómískt GripZone™ handfang tryggir betra grip og meiri stjórn við vinnu. Vélinni fylgir 1x 2.0 Ah 18V Lithium+™ Compact rafhlaða, 1x 18V ONE+™ hleðslutæki (2.0 A), 1x tvíhliða biti og geymslutaska.
- Allt að 27.200 högg/mín – auðveldar borun í múr
- 2 gírar / 2 hraðastillingar – betri stjórn og fjölhæfni
- 24 átaksstillingar – nákvæm skrúfun og betri stjórn
- 60 Nm hámarkstog – nægt afl fyrir krefjandi verkefni
- Fram/aftur snúningsstefna með sleða – auðveld notkun
- Hluti af ONE+™ 18V kerfinu – virkar með öllum Ryobi ONE+™ rafhlöðum
- Lykillaus 13 mm patróna – fljót og örugg bitaskipti
- Nett og þæginleg hönnun – aðeins 1,5 kg
























