Lýsing
Framúrskarandi koppafeiti frá ADDINOL fyrir iðnað og fleira.
- Vinnsluhiti frá -30° til +130°C.
- Þolir mikinn þunga og álag.
- EP-blönduð.
- Ver gegn tæringu og niðurbroti feitinnar.
- Ver gegn raka og endist lengur.
Seigja:
NLGI:2
Uppfyllir eftirfarandi staðla:
MAN 283 Li-P 2
MB-Approval 267.0