Lýsing
Start- og prófunartæki frá Telwin.
- Með LiFePO4 litíum rafhlöðu til að starta farartækjum með 12V rafgeymum.
- Framkvæmir prófanir á rafgeymum, svo sem spennu við skaut, startgetu (CCA) og prófun á alternator ökutækis.
- OVER RIDE aðgerð gerir kleift að starta faratæki í neyðartilvikum þegar rafgeymi vantar eða hann er alveg rafmagnslaus.
- Aflgjafi fyrir rafgeymaskipti (verndun rafeindatækni farartækis).
- Sterkbyggt og búið öflugu LED ljósi.
- Er með vörn gegn: snúning á pólun, skammhlaupi, ofspennu (ósamrýmanleg rafgeymisspenna), vanspennu (lokunarspennu), ofstraum, ofhitnun, undirhita, rafstraum frá alternator.
Kemur með startköplum og hleðslutæki.
Rafhlaða: 15,600 mAh.
Stærð: 15,5 x 23,4 x 31,8 cm.
Þyngd: 3,42 kg.
IP43.