Lýsing
Blástursvél 230V á vegg frá Jet black.
JetBlack blástursvélin er nýstárleg, örugg og áhrifarík vél til að hreinsa og fjarlægja ryk á klæðnaði, sérstaklega gagnleg í iðnaðarumhverfi.
- OSHA vottuð hönnun
- Öruggari valkostur en þjappað loft
- Hagkvæmni
- Blástursvélin er smíðuð úr hágæða plasti og er hönnuð til að endast við erfið skilyrði
- Tilvalin við útgöngu-/inngangsstaði á framleiðslusvæðum
- Snertihnappur til að kveikja á tímastilltum on/off rofa
- 1,42m slanga gerir kleift að rykhreinsa allan líkamann
- Framleiðir mikið magn (58 CFM) af lágþrýstingslofti (2.52 PSIG)
- Hámarksþrýstingur 5.36 PSIG
- Mótorafl, 1200 W
Ath. nota þarf rykgrímu við notkun á tækinu.
Tæknilýsing pdf.
Notkunarleiðbeiningar pdf.