Lýsing
M12 stíflulosari frá Milwaukee.
- Léttasti stíflulosarinn á markaðnum
- Inniheldur mjög sveigjanlegan 6 mm spíral til að auðvelda aðgang í allt að 50 mm frárennslisrörum
- Hægt að nota með öllum stöðluðum ? 6 & 8 mm spírölum
- Tromluhlíf verndar notanda og innréttingar
- Innbyggt LED ljós lýsir upp vinnusvæði undir vaskum og öðrum dimmum rýmum
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M12™ rafhlöðum
Kemur með Milwaukee fötu.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.