Lýsing
Tvöfaldur penni með merkipenna öðrum megin og skjápenna hinum megin frá Milwaukee sem virkar mjög vel á vinnusvæðinu. Hægt er að skrifa á rykugt, blautt og olíað yfirborð. Hægt er að festa pennan á hjálminn. Hannaður til að rúlla ekki og hefur óeitrað blek.