Lýsing
Hleðslustöð fyrir rafbíla frá Telwin.
- Mastercharge er með innbyggðri, 5 metra langri hleðslusnúru með Type 2 tengi og hentar bæði inni og utanhúss (IP54, notkunarhitastig -20°C til +50°C).
- Einungis er hægt að nota Mastercharge með auðkenningu með RFID merki af viðurkenndum notendum
- Hleðslustaða ökutækisins er alltaf sýnileg á hleðslustöðinni
- Auðvelt að setja upp, Mastercharge er “plug and play”
- Örugg og leiðandi tæknilausn
Eiginleikar:
7,4 kW afl (32A 230V einfasa)
Mode 3 tenging, tegund 2 tengi
5 metra langur kapall
Virkjun með RFID merki (4 kort fylgja)
IP54
Uppfyllir LVD (EN 61851-1, EN 61851-22) og EMC (EN 61000-6-2, EN 61000-6-3) staðla