Lýsing
M18 beltaslípivél frá Milwaukee.
- Fyrirferðarlítil hönnun, með flatri fram- og hliðarbrún
- Tekur 90% af ryki annað hvort með ryksugutenginu eða með rykpoka
- Stillanlegur beltishraði, 230 til 410 m/mín
- Stillanlegt haldfang
- Beltisstærð 75 x 457 mm
- Verkfæralaus beltaskipti
- LED ljós að framan og til hliðar gefa 180° gráðu lýsingu
- POWERSTATE™ burstalaus mótor
- REDLINK PLUS™ rafeindagreind skilar framúrskarandi krafti, notkunartíma og endingu
- Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum
Beltishraði: 230 – 410 m/mín.
Lengd beltis: 457 mm.
Beltisbreidd: 75 mm.
Slípandi yfirborð: 90 x 135 mm.
Þyngd með rafhlöðupakka (5,5Ah): 4,6 kg.