Lýsing
Bandsög frá Bernardo.
- Með sjálfvirkri niðurfærslu og vatnskælingu
- Tilvalin fyrir sögun á prófílum, rörum, fast efni o.fl.
- Bandsagarblaðstýringar eru með tvöföldum kúlulegum
- Skurðþrýstingur stillanlegur með loka
- Slekkur sjálfvirkt á sér þegar sögun er lokið
Skurðargeta kringlótt 90°: 180 mm
Skurðargeta flatt 90°: 180 x 210 mm
Skurðargeta kringlótt 45°: 90 mm
Skurðargeta flatt 45°: 140 x 80 mm
Vinnuhæð: 550 mm
Mál bandsagarblaðs: 2360 x 20 x 0,9 mm
Skurðhraði: 34 / 41 / 59 / 98 m/mín
Kælivökvatankur: 9 lítrar
Kælivökvadæla: 25 W
Afköst mótor S1 100%: 0,75 kW
Mótorafl S6 40%: 1,1 kW
Spenna: 400V
Vélarmál (L x D x H): 1250 x 520 x 1000 mm
Þyngd ca.: 130 kg