Lýsing
M18 FUEL™ hjámiðju massavél frá Milwaukee.
- Skilar sömu afköstum og snúruvél
- 8 hraðastillingar
- 150 mm púði
- 21 mm hjámiðjufærsla
- Lock-on virkni fyrir pússun í lengri tíma
- Line-lock-out til að koma í veg fyrir að vélin fari sjálfkrafa af stað við rafhlöðuskipti
- 90° gráðu rafhlöðurauf með meira en 50 mm millibili sem kemur í veg fyrir snertipunkta við málninguna
- Kolalaus POWERSTATE™ mótor fyrir allt að 10x lengri mótor líftíma og allt að 25% meira afl
- REDLINK PLUS™ yfirálagsvörn, eykur afköst og endingu
- Virkar með öllum M18™ rafhlöðum
Án rafhlöðu og hleðslutækis.