Ljósadagar

🔦 Ljósadagar – Sjáðu vinnuna í nýju ljósi!

Milwaukee býður uppá mikið úrval af sérhæfðum ljósum – Sérhönnuð fyrir fagfólk.
Hvort sem þú ert bifvélavirki, smiður, rafvirki, pípari, bílasprautari eða vinnur á byggingarsvæði – þá eigum við ljósið fyrir þig.

Sérfræðingar frá Milwaukee sýna og fræða um nýjustu ljósin:

📍 Þriðjudaginn 21. okt – Síðumúli 9, Reykjavík | kl. 11–15
📍 Miðvikudaginn 22. okt – Dalvegur 32, Kópavogi | kl. 11–15
📍 Fimmtudaginn 23. okt – Fitjabraut 2, Reykjanesbæ | kl. 11–15

☕️ Heitt á könnunni, gos og góðgæti í boði – og auðvita fræðandi spjall við sérfræðinga Milwaukee.

💥 Sértilboð gilda dagana 20.–26. október. (20-25% afsláttur).

Hlökkum til að sjá þig!

Þú finnur tilboðin 👉 HÉR