1. sætið á Verk og vit 2022

🥇1.sætið fyrir athyglisverðasta sýningarsvæðið á sýningunni Verk og vit 2022.
Við erum þakklát og stolt af viðurkenningunni og þökkum þeim Sæmundi, Gunnsteini og Benedikt fyrir að standa vaktina. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem komu í heimsókn til okkar á sýninguna.