Lýsing
Zettex-hreinsiþurrkur eru handhægar, trefjastyrktar hreinsiþurrkur sem fjarlægja olíu,
lím, málningu og fituleifar á einfaldan og fljótlegan hátt.
Zettex-hreinsi-þurrkurnar henta sérstaklega vel til að hreinsa hvers kyns yfirborðsfleti.
Hrjúfa lagið tryggir að leifarnar nást fljótar og betur af.
Einnig má nota Zettex Plus-hreinsiþurrkur til að hreinsa hendurnar.

 
   Reima úði 400ml OKS 2901
Reima úði 400ml OKS 2901						 Felguhreinsir Alkaline 500ml
Felguhreinsir Alkaline 500ml						
 
          

 
				 
				 
				