Lýsing
- Límir samstundis gúmmí, pappír, tré, leður, málm, keramik og sum plastefni.
- Gúmmíagnir veita höggþol sem styrkir límið.
- Þykk formúla bætir flæðisstjórnun, límið þornar á aðeins 10 til 45 sekúndum.
- Málmpinni í hettu heldur stútsnum hreinum og líminu fersku fyrir næstu notkun.
- 2 x 3gr.

Límkítti MS60 290mL Grátt
Tonnatak Superfast 20gr 







