Lýsing
Pallabursti ONE+.
Pallabursti sem auðvelda þrif á pallinum, hellunum eða á stéttinni.
Frábær græja sem auðveldar manni verkið og kemur í veg fyrir þurfa þurfa að krjúpa og skrúbba. Vegur einungis 3,8 kg.
Hægt að fá sérstök viðarhreinsiefni fyrir vélina, selt sér.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.
Viðarhreinsiefni sem passar vel með pallaburstanum

Hreinsiburstasett á borvél 5stk
Hnoðbyssa M12 BPRT-0
Herslulykill M12 BIW12-0
Gummíkústur Quik-lock M18 FOPH-RBA 








