Lýsing
Öflugar M18 hekkklippur frá Milwaukee.
- POWERSTATE™ kolalaus mótor hannaður af Milwaukee® sem hefur allt að 10x lengri líftíma og allt að 60% meira afl.
- REDLINK PLUS™ er háþróuð stafræn yfirálagsvörn fyrir verkfæri og rafhlöður sem eykur einnig afl undir álagi.
- Sker upp í 30% hraðar en snúrulausar vélar samkeppnisaðila.
- Getur skorið 20mm greinar.
- Notkunartími er allt að 2 klst. með 9.0Ah rafhlöðu.
- Virkar með M18™ rafhlöðukerfinu.
Lengd blaðs: 610mm.
Bil á milli tanna: 20mm.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Kantskeri FOPH-EA Quik-Lok
Framlenging M18 FOPH-EXA 91cm Quik-Lok
Staðlaður Vasi 1 HH Connect™
Festing fyrir hamarhaldara
Fjölnota Vasi HH Connect™
Greinaklippur 18V OLP1832BX-0 






