Lýsing
Brýni fyrir axir frá sænska framleiðanum Hultafors. Brýnið er af góðri stærð og hannað til þess að gefa stöðugt grip, vernda fingur og hendur fyrir skurðarmeiðslum. Glæsilegt hulstur úr ekta leðri fylgir með, sem verndar brýnið og gefur því langan líftíma. Grófari hlið þess er 180gr, á meðan fínni hlið þess er 600gr. Fullkomin samsetning til að endurheimta skerpu á exinni.
- Fullkomið fyrir exi
- Fínni hlið brýnis er 600gr
- Grófari hlið brýnis er 180gr
Þvermál: 75mm
Þyngd: 220g