Lýsing
Gæða 12stk pakki af 25mm Dúkahnífablöðum frá Hultafors. Blöðin eru einstaklega skörp, hönnuð fyrir almenna nákvæma skurði og með gifsplötur í huga. Blöðin eigum við einnig til í 9mm og 18mm breidd.
- Fáanlegt í þremur breiddum; 9, 18 og 25mm
- Flokkað til að sýna hversu mörg ónotuð blöð eru eftir
- Hannað fyrir nákvæma skurði og við skurð á gifsplötum
- 25mm blöðin koma í 4 skömmturum sem geyma 3 varablöð hver
Breidd blaðs: 25mm
Lengd blaðs: 125mm