Lýsing
Frábært 32mm HDC sporjárn með hulstri frá sænska framleiðandanum Hultafors. Sporjárnið er smíðað úr einu stykki með stöðugu sterku I-sniði fyrir gríðarlegan brotstyrk. Hannað fyrir niðurrif og tréverk. Hentar vel til þess að rífa í burtu flísar án þess að skemma yfirborðið. Virkilega beittur meitill fyrir þá sem þurfa styrk, virkni og nákvæmni. Hagnýtt hulstur sem passar bæði á belti eða hnapp. Járnið var sigurvegari Red Dot Verðlaunanna árið 2015 fyrir góða vöruhönnun. Sporjárnið eigum við einnig til í 20mm HDC, 25mm HDC og 40mm HDC.
- Beittur og skarpur meitill fyrir styrk, virkni og nákvæmni
- Hannað fyrir niðurrif og tréverk
- Hentar vel fyrir að rífa í burtu flísar án þess a skemma yfirborðið
- Smíðað úr einu stykki með sterku I-sniði fyrir gríðarlegan brotstyrk
Lengd: 265mm
Breidd blaðs: 32mm