Lýsing
Klassískur 1m (mm) tommustokkur úr áli frá Hultafors. Framleiddur úr hertu áli, með galvanseruðum sálsamskeytum sem veita mikla vörn gegn hita, raka og sliti. Málsetningin er í millímetrum og er grafin í álið og fyllt með svörtum lit á báðum hliðum, sem auðveldar álestur. Vara samþykkt samkvæmt ESB flokki III.
- Breidd: 15mm
- Lengd: 1m
- Málsetning: mm