Lýsing
Tommustokkur úr trefjaplaststyrktu pólýamíði sem veitir aukið viðnám gegn raka. Mælikvarða stikur í svörtum lit á báðum hliðum og desímetra tölur í rauðum lit. Tommustokkinn eigum við einnig til í 1m Fiber.
- Allir liðir læsast í 90 gráðu skrefum
- Aukin viðnám gegn raka
- Efnið veitir aukna vörn gegn sliti
- Vara samþykkt samkvæmt ESB flokki III
Breidd: 13mm
Lengd: 1m

Lykill boginn 19x22mm
Loftdæla 12V mini 25L/mín
Sverðsagarblöð 300 5T FLUSH CU
Suðusegull horna
Málband Fibreglass LTF60-200 

