Lýsing
Merkipennar frá Milwaukee sem virkar mjög vel á vinnusvæðinu. Svartur, rauður, blár og grænn saman í einum pakka. Hægt er að skrifa á rykugt, blautt og olíað yfirborð. Hægt er að festa pennan á hjálminn. Hannaðir til að rúlla ekki og hafa óeitrað blek.

Slöngutengi 6mm hún 3/8"
Þrepabor 6-32mm
Merkipenni Chisel Inkzall 









