Lýsing
Nettur M18 FUEL™ steypuvíbrator frá Milwaukee.
- 25mm² höfuðhönnun og 12.500 VPM
- Stillanlegur hraði
- Krókur til upphengingar
- Létt og þægileg hönnun aðeins 5 kg með 5.5Ah rafhlöðu
- Mælt er með 1,2 m lengd á barka fyrir undirstöður eða gólf
- Mælt er með 2,4 m lengd á barka fyrir veggi eða súlur
- Afl til að þétta allt að einn steypubíl (8 m³) á einni M18™ 5,5 HIGH OUTPUT™ rafhlöðu
- HIGH OUTPUT™ kerfið setur M18 FUEL™ tæknina á hærra stig og skilar betri afköstum og lengri notkunartíma. Þessi verkfæri eru hönnuð til að hámarka HIGH OUTPUT™ rafhlöður
Sveigjanlegt rafhlöðukerfi: virkar með öllum MILWAUKEE® M18™ rafhlöðum - Kemur með 2,4m barka.
Án rafhlöðu og hleðslutækis.

Topplyklasett 1/2" Zyklop speed 8100SC6
Splinetoppasett M5-M12 5stk
Hjámiðju massavél 150mm
Skrall M12 FIR12-0 1/2" 81Nm
Koppafeitissprauta M12 GG-0
Plast fyrir hurð 220x112cm m/rennilás 



























